Valur | Origo gerir samning við Val

Knattspyrnufélagið Valur og upplýsingatæknifyritækið Origo hafa gert með sér samstarfsamning næstu árin. Íþróttahús Vals og knattspyrnuvöllur munu vera nöfnin, Origo-höllin og Origo-völlurinn.
Í fréttatilkynningunni kemur fram að Origo muni jafnframt vinna með Val að tæknilausnum fyrir núverandi mannvirki og félagsaðstöðu auk Hlíðarendasvæðisins í heild sinni.
Latneska orðið Origo þýðir uppruni og segir Þogrímur Þráinsson formaður Vals að valsmenn megi aldrei að gleyma uppruna sínum og brautryðjendum félagsins.

Deila