Undankeppni HM 2018 | Valtýr Björn á ferð og flugi

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Tyrkjum í afar mikilvægum leik í undankeppni HM í Eskisehir í Tyrklandi annað kvöld. Valtýr Björn Valtýsson er okkar maður á staðnum og hann sendi þetta dagbókarbrot úr flugvélinni á leiðinni út.

Deila