UEFA Meistaradeild | Stjarnan tekur á móti Rossiyanka í kvöld | Viðtöl

Stjarnan tekur á móti rússneska liðinu Rossiyanka í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Samsung-vellinum í Garðabæ í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á SportTV. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, og Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði liðsins, ræddu stuttlega við okkur um rimmuna við Rússana.

Deila