UEFA Meistaradeild kvenna | Viðtöl eftir sigurleik Stjörnunnar

Eins og komið hefur fram fyrr í dag þá komst kvennalið Stjörnunnar í fótbolta í 16-liða úrslit Meistaradeilar Evrópu með glæstum 4-0 sigri á rússneska liðinu Rossiyanka í dag en leikið var ytra. Þar með varð Stjarnan fyrst íslenskra liða til að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta.
Hér fyrir neðan eru viðtöl við Ólaf Þór Guðbjörnsson þjálfara og Katrínu Ásbjörnsdóttur tekin eftir sigurleikinn í dag.


Deila