UEFA Meistaradeild kvenna | Stjarnan heimsækir Slavia Prag | Bein útsending

Stjarnan heimsækir í dag Slavia Prag í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu, en tékkneska liðið vann fyrri leik liðanna sem fram fór í Garðabæ fyrir viku 2-1. Leikurinn í dag fer fram á Eden Arena í Prag og hefst klukkan 17.30. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á leikinn í beinni útsendingu.

Deila