UEFA Meistaradeild kvenna | Slavia Prag – Stjarnan | Viðtöl

Stjarnan er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli við Slavia Prag í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum, en tékkneska liðið vann fyrri leikinn í Garðabæ 2-1.
Hér eru viðtöl við Katrínu Ásbjörnsdóttur, fyrirliða Stjörnunnar, og þjálfarann Ólaf Þór Guðbjörnsson sem tekin voru að leik loknum í dag.


Deila