UEFA Meistaradeild kvenna | Rossiyanka – Stjarnan | Bein útsending á Youtube

Kvennalið Stjörnunnar mætir rússneska liðinu Rossiyanka í síðari leiknum í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Rússlandi í dag og verður flautað til leiks klukkan 14.30. Leiknum var seinkað um hálftíma vegna umferðaröngþveitis, en hann verður sendur út beint á Youtube og er tengil á þá útsendingu að finna hér að neðan.

Deila