UEFA Meistaradeild kvenna | Mörkin úr leik Stjörnunnar og Slavia Prag

Stjarnan tapaði í kvöld fyrir Slavia Prag, 1-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu, en leikið var á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðin mætast öðru sinni í Prag eftir rétta viku. Hér fyrir neðan má sjá mörkin þrjú sem skoruð voru í leiknum í kvöld.

Deila