Olís-deild karla | Mikalonis skoraði 17 mörk gegn Haukum

Fjórir leikir fóru fram í kvöld í 9.umferð Olísdeildar karla.  Valur vann Fram með fjögurra marka mun, 34-30 á meðan óvænt úrslit urðu í leik Víkings og Hauka þar sem varð jafntefli, 31-31.  Egidijus Mikalonis var stórkostlegur í liði Víkings í kvöld og skoraði hvorki fleiri né færri en 17 mörk.  Víkingur er því enn án sigurs í deildinni en liðið er með þrjú jafntefli og sex tapleiki en Haukar eru í 3.sæti.  Valur er í 2.sæti, stigi á eftir toppliði FH.

ÍR 21-30 Stjarnan (9-11)
Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 10, Sveinn Andri Sveinsson 2, Aron Örn Ægisson 2, Bergvin Þór Gíslason 2, Arnar Freyr Guðmundsson 2, Ingólfur Arnar Þorgeirsson 1, Daníel Ingi Guðmundsson 1, Halldór Logi Árnason 1.
Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 8.
Mörk Stjörnunnar: Egill Magnússon 8, Ari Magnús Þorgeirsson 6, Gunnar Valdimar Johnsen 3, Andri Hjartar Grétarsson 3, Stefán Darri Þórsson 2, Leó Snær Pétursson 2, Garðar Benedikt Sigurjónsson 2, Starri Friðriksson 1, Hörður Kristinn Örvarsson 1, Bjarki Már Gunnarsson 1, Sveinbjörn Pétursson 1.
Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 12.

Valur 34-30 Fram (17-15)
Mörk Vals: Ryuto Inage 8, Vignir Stefánsson 7, Ýmir Örn Gíslason 5, Ólafur Ægir Ólafsson 4, Anton Rúnarsson 4, Magnús Óli Magnússon 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Sveinn Jose Rivera 1.
Varin skot: Sigurður Ingiberg Ólafsson 14.
Mörk Fram: Valdimar Sigurðsson 9, Matthías Daðason 5, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Bjartur Guðmundsson 4, Andri Þór Helgason 3, Lúðvík Thorberg Arnkelsson 2, Svanur Páll Vilhjálmsson 1, Aron Fannar Sindrason 1, Guðjón Andri Jónsson 1.
Varin skot: Viktor Gísli Hallgrímsson 8, Valtýr Már Hákonarson 3.

Víkingur 31-31 Haukar (15-14)
Mörk Víkings: Egidijus Mikalonis 17, Birgir Már Birgisson 6, Hjalti Már Hjaltason 2, Jón Hjálmarsson 2, Víglundur Jarl Þorsson 2, Guðmundur Birgir Ægisson 1, Jónas Bragi Hafsteinsson 1.
Varin skot: Davíð Svansson 10.
Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 8, Halldór Ingi Jónasson 5, Leonharð Þorgeir Harðarson 4, Hákon Daði Styrmisson 3, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 3, Pétur Pálsson 2, Heimir Óli Heimisson 2, Atli Már Báruson 1, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Þórður Rafn Guðmundsson 1, Björgvin Páll Gústavsson 1.
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 16.

Fjölnir 26-28 Afturelding (11-12)
Mörk Fjölnis: Kristján Örn Kristjánsson 8, Andri Berg Haraldsson 6, Breki Dagsson 5, Sveinn Jóhannsson 3, Bjarki Lárusson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Andri Snær Magnússon 1.
Varin skot: Ingvar Kristinn Guðmundsson 18.
Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 10, Elvar Ásgeirsson 5, Gunnar Kristinn Þórsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Mikk Pinnonen 2, Böðvar Páll Ásgeirsson 1,
Ernir Hrafn Arnarson 1, Birkir Benediktsson 1.
Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 11, Kolbeinn Aron Ingibjargarson 7.

Deila