Mörkin úr leik Víkings R. og KR – Góður sigur Víkings

Víkingur R. vann KR 3:1 í Bose-bikarnum í Egilshöllinni í kvöld. Víkingur fékk skell í fyrsta leik en bætti upp fyrir það í kvöld.

Nikolaj Hansen og Örvar Eggertsson komu Víkingsliðinu yfir áður en Kennie Chopart minnkaði muninn. Patrik Atlason skoraði svo þriðja og síðasta mark Víkings og tryggði liðinu þar með sigur.

Hægt er að sjá öll mörkin úr leiknum hér fyrir neðan.

Deila