Mizunodeild kvenna | HK hafði betur gegn Þrótti | Viðtöl

HK bar sigurorð af Þrótti, 3-1, í Mizunodeild kvenna í blaki í kvöld, en leikurinn var sýndur beint á SportTV. Úrslit hrinanna urðu 13-25, 26-24, 24-26 og 18-25.
Hér fyrir neðan eru viðtöl sem tekin voru við leikmenn og þjálfara liðanna að leik loknum.
Deila