Meistaradeild karla | Uwe Gensheimer með snildartakta

Þýski hornamaðurinn Uwe Gensheimer sýndi snildartakta af vítalínunni í leik PSG og Kielce um liðna helgi. En þá snéri hann boltanum laglega framhjá Slawommir Szmal markverði Kielce.

Sjón er sögu ríkari

Deila