Meistaradeild karla | Spjall við Gurbindo og Balaguer

Spánverjarnir Eduardo Gurbindo og David Balaguer eru hér í skemmtilegu spjalli. Þeir félagar hafa spilað geysilega vel með liði sínu HC Nantes en liðið er sem stendur í 2.sæti í A-riðli. Balaguer spilar í stöðu hægri hornamanns og hefur skorað 31 mark í þeim 9 leikjum sem búnir eru en Gurbindo er leikur hins vegar í stöðu hægri skyttu en hann hefur skorað 29 mörk í þessum 9 leikjum.

Deila