Meistaradeild karla | Aron Pálmarsson í skemmtilegu viðtali

Barcelona birti í dag á heimasíðu sinni skemmtilegt viðtal við Aron Pálmarsson. Í viðtalinu fer hann yfir uppvöxt sinn hjá FH sem og veruna sína hjá Kiel. Að lokum talar um nokkra þekktar persónur hjá handbolta og fótbolta liði Barcelona.

Deila