Maltbikar karla | Njarðvík, Höttur, Keflavík og Tindastóll áfram í 8-liða úrslitin

Í kvöld fóru fram fjórir leikir í 16-liða úrslitum Maltbikars karla í körfuknattleik. Stærstu tíðindi kvöldsins voru þau að Höttur,botnlið Dominosdeildar, sigruðu Þór.Ak 81-74. Tindastóll áttu auðveldan leik gegn Valsmönnum og sigruðu 104-70. Keflavík sigraði Fjölni 85-76 og Njarðvík vann suðurnesjaslaginn við Grindavík 79-75.

Það verður dregið í 8-liða úrslitin í hádeginu á morgun.

Úrslit kvöldsins

Njarðvík-Grindavík 79-75 (26-24, 12-17, 22-13, 19-21)
Njarðvík: Terrell Vinson 25/8 fráköst, Maciek Stanislav Baginski 17/4 fráköst, Logi Gunnarsson 16/4 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 11/10 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3/4 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 3/5 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 3, Snjólfur Marel Stefánsson 1, Elvar Ingi Róbertsson 0, Veigar Páll Alexandersson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Gabríel Sindri Möller 0.
Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17/5 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/4 fráköst, Rashad Whack 11/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 4/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 4/4 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 2, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson

Þór Ak.-Höttur 74-81 (26-20, 9-14, 26-20, 13-27)
Þór Ak.: Marques Oliver 19/19 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 16/5 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 16/10 fráköst, Sindri Davíðsson 9, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 7, Svavar Sigurður Sigurðarson 0, Baldur Örn Jóhannesson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Sigurður Traustason 0, Kolbeinn Fannar Gíslason 0, Júlíus Orri Ágústsson 0.
Höttur: Kevin Michaud Lewis 24/7 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Mirko Stefan Virijevic 16/13 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 10, Sigmar Hákonarson 9/4 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 9, Andrée Fares Michelsson 7/6 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 4/5 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 2, Brynjar Snær Grétarsson 0, Einar Páll Þrastarson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Sturla Elvarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Johann Gudmundsson

Keflavík-Fjölnir 85-76 (24-9, 25-22, 19-15, 17-30)
Keflavík: Magnús Már Traustason 21/8 fráköst, Cameron Forte 16/16 fráköst, Ragnar Örn Bragason 10/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Davíð Páll Hermannsson 8, Reggie Dupree 6/7 fráköst, Daði Lár Jónsson 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 6, Ágúst Orrason 3, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Kristján Örn Rúnarsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.
Fjölnir: Samuel Prescott Jr. 38/13 fráköst, Sigvaldi Eggertsson 21/7 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 7/4 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 3, Arnar Geir Líndal 3, Alexander Þór Hafþórsson 2/4 fráköst, Hlynur Logi Ingólfsson 2, Sigmar Jóhann Bjarnason 0/8 fráköst, Ívar Barja 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Daníel Bjarki Stefánsson 0/4 fráköst.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Gunnlaugur Briem

Valur-Tindastóll 70-104 (11-20, 23-26, 19-24, 17-34)
Valur: Urald King 17/14 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 16, Oddur Birnir Pétursson 11, Sigurður Páll Stefánsson 8, Benedikt Blöndal 6, Sigurður Dagur Sturluson 4, Birgir Björn Pétursson 3/8 fráköst, Elías Kristjánsson 3, Illugi Steingrímsson 2, Magnús Konráð Sigurðsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Austin Magnus Bracey 0.
Tindastóll: Sigtryggur Arnar Björnsson 35, Antonio Hester 31/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Axel Kárason 7, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 6, Viðar Ágústsson 4, Hannes Ingi Másson 3, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Friðrik Þór Stefánsson 0, Christopher Caird 0, Hlynur Freyr Einarsson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll Friðriksson, Ísak Ernir Kristinsson

Deila