Körfubolti | Lið Íslands klárt fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi

Ívar Ásgrímsson og aðstoðarþjálfarar hans hafa valið þá 12 leikmenn sem skipa lið Íslands í dag gegn Svartfjallalandi. Þær Elín Sóley Hrafnkelsdóttir, Emelía Gunnarsdóttir og Embla Kristíndadóttir eru ekki í liðinu í dag.

Helena Sverrisdóttir er fyrirliði liðsins og Ragna Margrét Brynjarsdóttir er varafyrirliði.

Helena Sverrisdóttir er að fara spila sinn 65. landsleiks í dag og Sigrún Ámundadóttir er að fara klæðast íslensku treyjunni í 50. sinn.
Leikur Íslands og Svartfjallalands hefst kl. 16:00 í Laugardalshöll.

Ísland

Nr. Nafn
4 Helena Sverrisdóttir, Haukar, 64 landsleikir
5 Hildur Björg Kjartansdóttir, Legonés, Spánn, 17 landsleikir
6 Hallveig Jónsdóttir, Valur, 10 landsleikir
7 Ragnheiður Benónísdóttir, Valur, 3 landsleikir
9 Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, Skallagrímur, 49 landsleikir
10 Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík, 7 landsleikir
12 Sandra Lind Þrastardóttir, Horsholm, DK, 14 landsleikir
13 Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar, 2 landsleikir
15 Birna Valgerður Benónýsdóttir, Keflavík, 3 landsleikir
22 Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell, 13 landsleikir
24 Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur, 10 landsleikir
25 Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Stjarnan, 40 landsleikir

Deila