Kjörísbikarkeppni kvenna | Stjarnan vann Reykjavíkur-Þrótt | Viðtöl

Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Kjörísbikarkeppni kvenna í blaki, en Garðbæingar höfðu betur gegn Þrótti frá Reykjavík í Laugardalshöll 3-1. Úrslit hrinanna urðu 24-26, 25-21, 23-25 og 9-25.

Stjörnustúlkan Erla Rán og Þróttarinn Sunna Þrastardóttir voru skiljanlega á sitt hvorum enda gleðikvarðans í leikslok, en viðtöl við þær stöllur má sjá hér fyrir neðan.


Deila