Ítalski boltinn | Bestu mörk tíundum umferðar | Myndband

34 mörk voru skoruð í tíundum umferð ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu á þriðjudag og miðvikudag, hvert öðru glæsilegra. Við ætluðum að tína til fimm bestu mörk umferðarinnar, en glæsileikinn var slíkur að listinn telur 11 mörk. Við gátum bara ekki hamið okkur. Sjón er sögu ríkari!
Rétt er að minna á að Ítölsku mörkin eru á dagskrá SportTV klukkan 21 í kvöld.

Deila