Inkassodeild | Fylkir skaust upp fyrir Keflavík í lokaumferðinni

Fylkir er Inkassodeildarmeistari í knattspyrnu eftir að hafa laumað sér upp fyrir Keflavík í lokaumferð deildarinnar í dag. Fylkir vann ÍR á sama tíma og Keflavík tapaði fyrir HK, en Fylkir og Keflavík höfðu þegar tryggt sér sæti í Pepsideildinni á komandi leiktíð. Grótta og Leiknir F voru þegar fallin og kvöddu bæði deildina í dag með tapi.

Inkassodeild | Lokaumferð
Selfoss 2-1 Haukar
0-1 Ísak Jónsson 16.mín.
1-1 Andrew James Pew 64.mín.
2-1 Ingi Rafn Ingibergsson 90.mín.

Leiknir R 2-1 Grótta
1-0 Kolbeinn Kárason 21.mín.
1-1 Enok Eiðsson 74.mín.
2-1 Kolbeinn Kárason 82.mín.

HK 2-1 Keflavík
0-1 Leonard Sigurðsson 14.mín.
1-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson 41.mín.
2-1 Bjarni Gunnarsson 72.mín.

Fylkir 2-1 ÍR
0-1 Sergine Modou Fall 53.mín.
1-1 Hákon Ingi Jónsson 64.mín.
2-1 Emil Ásmundsson 89.mín.

Fram 0-4 Þróttur
0-1 Hreinn Ingi Örnólfsson 11.mín.
0-2 Viktor Jónsson 18.mín.
0-3 Ólafur Hrannar Kristjánsson 51.mín.
0-4 Sveinbjörn Jónasson 90.mín.

Leiknir F 0-3 Þór
0-1 Guðni Sigþórsson 8.mín.
0-2 Ármann Pétur Ævarsson 69.mín.
0-3 Aron Kristófer Lárusson 90.mín.

Deila