HM kvenna | Ný tækni notuð í fyrsta sinn

Á hemismeistaramóti kvenna í handknattleik er notast við nýja tækni í fyrsta sinn. Sú tækni felur í sér þar til gerðan leikhlés takka sem er staðsettur við sitthvorn endan á ritaraborðinu. Á þennan takka þurfa þjálfarar að ýta á ef þeir vilja taka leikhlé og við það heyrist hljóðmerki og tíminn stöðvast sjálfkrafa.

Hér má sjá myndband af því hvernig þetta virkar

Deila