HM kvenna | Brasilía rétt marði Túnis | Rúmenía, Tékkland og Serbía með sigra

Mynd:NordicPhotos/Getty

Það var boðið uppá háspennu í leik Brasilíu og Túnis þar sem Brasilía hafði eins marks sigur 23-22. Túnis hafði yfirhöndina í leiknum í 45 mínútur en þá ákvað þjálfari Brasilíu að breyta um varnarleik og fór í 5-1 vörn. Við þessa breytingu riðlaðist sóknarleikur Túnis mikið og við það gengu þær brasilísku á lagið og snéru leiknum sér í vil. Tékkland stimplaði sig inní mótið með því að leggja Pólland að velli 29-25 eftir að hafa verið undir í hálfleik 12-15. Rúmenía og Slóvenía áttust við þar sem þær rúmensku lönduðu sigri 31-28. Serbía átti tiltölulega létta dag þegar þær sigruðu Kamerún 34-12 þar sem staðan í hálfleik var 20-9.

Túnis 22-23 Brasilía(13-10)
Mörk Túnis: Mouna Chebbah 7, Ines Jaouadi 4, Oumayma Dardour 4, Manel Kouki 4, Amal Hamrouni 3.
Varin skot: Echraf Abdallah 10, Fadia Omrani 1.
Mörk Brasilíu: Ana Paula Belo 7, Samira Rocha 5, Eduarda Amorim 5, Jessica Ribeiro 3, Tamires Araujo 1, Tamires Costa 1, Patricia Machado 1.
Varin skot: Barbara Arenhart 6, Mayssa Pessoa 5.

Pólland 25-29 Tékkland(15-12)
Mörk Póllands: Karolina Kudlacz-Gloc 6, Kinga Achruk 5, Katarzyna Janiszewska 4, Monika Kobylinska 3, Kinga Grzyb 3, Joanna Drabik 2, Romana Roszak 1, Daria Zawistowska 1.
Varin skot: Adrianna Placzek 13, Weronika Gawlik 1.
Mörk Tékklands: Marketa Jerabkova 8, Iveta Luzumova 7, Veronika Mala 4, Helena Rysankova 2, Alena Setelikova 2, Dominika Zachova 2, Kristyna Salcakova 1, Petra Manakova 1, Kamila Kordovska 1, Michaela Hrbkova 1.
Varin skot: Lucie Satrapova 9.

Slóvenía 28-31 Rúmenía(14-14)
Mörk Slóveníu: Ana Gros 10, Tjasa Stanko 5, Alja Koren 4, Ines Amon 3, Nina Zulic 2, Alja Vrcek 2, Ana Abina 1, Lina Krhlikar 1.
Varin skot: Amra Pandzic 6.
Mörk Rúmeníu: Cristina Neagu 11, Crina-Elena Pintea 6, Eliza Iulia Buceschi 5, Aneta Udristioiu 4, Valentina-Neli Ardean Elisei 4, Melinda-Anamaria Geiger 1.
Varin skot: Denisa-Stefania Dedu 9, Yuliya Dumanska 1.

Kamerún 21-34 Serbía(9-20)
Mörk Kamerún: Yolande Touba Byolo 5, Lisa Atangana Belibi 5, Pasma Nchouapouognigni 2, Jacqueline Mossy Solle 2, Jacky Baniomo 2, Aubiege Njampou Nono 2, Genny Ange Mahala Fonguieng 1, Yvette Yuoh 1, Jasmine Yotchoum 1.
Varin skot: Berthe Abiabakon Onoukou 4, Linda Awu Bessong Epah 3, Noelle Mben Mbediang 1.
Mörk Serbíu: Sanja Radosavljevic 6, Katarina Krpez Slezak 6, Marija Obradovic 5, Zeljka Nikolic 3, Dijana Radojevic 3, Dijana Stevin 2, Sladana Pop-Lazic 2, Dragana Cvijic 2, Marina Dmitrovic 2, Sanja Damnjanovic 1, Tamara Radojevic 1, Jovana Stoiljkovic 1.
Varin skot: Marja Colic 7, Katarina Tomasevic 6.

Deila