HM 2018 | Heimir og félagar sitja fyrir svörum

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var að vonum sæll, sáttur og glaður þegar hann settist niður og ræddi við fréttamenn eftir leikinn gegn Kósóvó, sigurleikinn sem endanlega tryggði farseðilinn á HM í Rússlandi. Eitt og annað athyglisvert kom fram á fundinum – sjón er sögu ríkari.

Deila