HM 2018 | Dregið í riðla í dag | Hverjir verða andstæðingar Íslands?

HM 2018

Í dag klukkan 15.00 að íslenskum tíma verður dregið í riðla fyrir HM 2018 í Rússlandi. Mikil spenna er hjá íslenskum sparkunnendum og vitað er af fjölda samkvæma í dag að þessu tilefni. Til að mynda verður mikið stuð á veitingastaðnum Ölver þar sem meðlimir Tólfunnar koma saman og þá verður ESPN sjónvarpsstöðin frá Bandaríkjunum með beina útsendingu frá Ölveri.
Ísland er í þriðja styrkleikaflokki en dregið verður í átta riðla með fjórum liðum í hverjum riðli.
Hverjir eru þínir draumaandstæðingar?
Hér fyrir neðan má sjá þessar fjóra styrkleikaflokka sem dregið verður úr:

HM 2018 í Rússlandi:

Deila