HM 2018 | Blaz Roca ánægður með að fá Argentínu

Erpur Eyvindarson eða Blaz Roca eins og hann er iðulega kallaður var í spjalli við Sport TV er ljóst var hvaða liðum Ísland myndi mæta á HM í Rússlandi.

Ísland fékk Argentínu, Króatíu og Nígeríu en Erpur lét sig ekki vanta á Ölver í stemninguna þegar dregið var í riðla.

Hann ræddi stuttlega við Sport TV en viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

Deila