HM 2018 | Auddi við Gillz: Varstu að reykja jónu?

Sport TV fylgdist að sjálfsögðu með er dregið var í riðla fyrir HM í Rússlandi í dag en Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu.

Það var því vel við hæfi að kíkja niður í Skaftahlíð og ræða við drengina í FM95Blö en Egill Einarsson, Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson töluðu um möguleika Íslands í riðlinum.

Hægt er að sjá upptökuna hér fyrir neðan en sjón er sögu ríkari.

Deila