Handbolti – Coca Cola bikarkeppni kvenna | ÍR og Haukar áfram

16-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni kvenna í handbolta lauk í kvöld.   ÍR mætti Víkingi á heimavelli sínum í breiðholti og þar hafði ÍR betur 34-27. Þá unnu Haukar sjö marka sigur á Aftureldingu 22-15 en leikið var í Mosfellsbæ.

ÍR 34-27 Víkingur (16-9)
Mörk ÍR: Sólveig Lára Kristjánsdóttir 7, Karen Tinna Darmian 6, Petra Waage 6, Sara Kristjánsdóttir 4, Hildur Marín Andrésdóttir 3, Tina Stojanovic 2, Sigrún Ása Ásgrímsdótir 1, Karen Ósk Kolbeinsdóttir 1, Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1, Elín Birta Pálsdóttir 1, Margrét Valdimarsdóttir 1, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 1.
Mörk Víkings: Alina Molikova 15, Linda Viktorsdóttir 6, Sigríður Rakel Ólafsdóttir 2, Ásta Björk Agnarsdóttir 2, Helga Brynja Brynjólfsdóttir 1, Steinunn Birta Haraldsdóttir 1.

Afturelding 15-22 Haukar (9-10)
Mörk Aftureldingar: Telma Rut Frímansdóttir 6, Jónína Líf Ólafsdóttir 3, Þóra María Sigurjónsdóttir 3, Selma Rut Sigurbjörnsdóttir 1, Íris Kristin Smith 1, Ragnhildur Hjartardóttir 1.
Mörk Hauka: Gurðún Erla Bjarnadóttir 5, María Ines Silva Pereira 5, Berta Rut Harðardóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 2, Erla Eiríksdóttir 2, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1, Birta Lind Jóhannsdóttir 1, Emilía Ósk Steinarsdóttir 1.

Liðin sem eru komin áfram í 8-liða úrslit eru:
Fram, HK, KA/Þór, Stjarnan, ÍBV, Fjölnir, ÍR, Haukar.

Deila