Grill66 deild karla | HK og Akureyrarliðin með fullt hús stiga

Í gærkvöld fór fram 3.umferð í Grill66 deild karla. Þróttur lagi ÍBV U að velli og HK vann sinn þriðja leik í röð með því að sigra Hvíta Riddarann. Akureyrarliðin, KA og Akureyri, fylgja HK eins og skugginn í toppbaráttunni en KA lagði Hauka U að velli á meðan Akureyri vann Míluna.

Grill66 deild karla | 3.umferð
Þróttur 33-24 ÍBV U
(17-11)
Mörk Þróttar:Kristján Þór Karlsson 6, Aron Valur Jóhannsson 6, Þröstur Bjarkason 6, Sævar Ingi Eiðsson 4, Styrmir Sigurðarson 4, Ragnar Þór Kjartansson 3, Óttar Filipp Pétursson 2, Viktor Jónsson 1, Helgi Karl Guðjónsson 1.
Mörk ÍBV UBergvin Haraldsson 7, Logi Snædal Jónsson 4, Dagur Arnarsson 4, Friðrik Hólm Jónsson 3, Ágúst Emil Grétarsson 2, Daníel Örn Griffin 2, Ívar Logi Styrmisson 1, Andri Heimir Friðriksson 1.
KA 28-25 Haukar U (14-11)
Mörk KA:Sigþór Árni Heimisson 5, Andri Snær Stefánsson 4, Jóhann Einarsson 4, Elfar Halldórsson 3, Sigþór Gunnar Jónsson 3, Daði Jónsson 3, Ólafur Jóhann Magnússon 3, Jón Heiðar Sigurðsson 2, Dagur Gautason 1.
Mörk Hauka U:Orri Freyr Þorkelsson 7, Jason Guðnason 6, Hallur Kristinn Þorsteinsson 4, Hjörtur Ingi Halldórsson 4, Þórarinn Leví Traustason 2, Karl Viðar Pétursson 1, Jörgen Freyr Ólafsson 1.
Hvíti Riddarinn 26-36 HK (17-19)
Mörk Hvíta Riddarans:Þrándur Gíslason 7, Jóhann Jóhannsson 6, Jóhann G. Einarsson 5, Bjarki Kristinsson 3, Kristinn Pétursson 3, Reynir I. Árnason 1, Daníel Þór Knútsson 1.
Mörk HK:Kristófer Dagur Sigurðsson 16, Ingi Rafn Róbertsson 7, Sigurjón Friðbjörn Björnsson 3, Tryggvi Þór Tryggvason 3, Svavar Kári Grétarsson 2, Friðgeir Elí Jónasson 2, Bjarki Finnbogason 1, Arnþór Ingi Ingvarsson 1, Kristján Ottó Hjálmarsson 1.
Akureyri 28-25 Mílan (12-13)
Mörk Akureyrar:Brynjar Hólm Grétarsson 5, Jóhann Geir Sævarsson 4, Garðar Már Jónsson 4, Arnór Þorri Þorsteinsson 4, Hafþór Már Vignisson 4, Friðrik Svavarsson 3, Karolis Stropus 2, Patrekur Stefánsson 1, Arnþór Gylfi Finnsson 1.
Mörk Mílunar:Atli Kristinsson 10, Magnús Már Magnússon 4, Ari Sverrir Magnússon 2, Einar Sindri Ólafsson 2, Trausti Elvar Magnússon 2, Hjörtur Leó Guðjónsson 2, Kristinn Ingólfsson 1, Páll Dagur Bergsson 1, Jóhannes Snær Eiríksson 1.

Deila