Grill66-deild karla | HK hafði betur gegn Þrótti | Mæta KA í úrslitum

HK og Þróttur áttust við í oddaleik liðanna í umspili Grill66-deildar karla þar sem HK hafði betur 35-20 eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik 16-12. HK vann því einvígið 2-1 og mætir KA í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Kristján Ottó Hjálmsson var atkvæðamestur hjá HK með tíu mörk en hjá Þrótti var Styrmir Sigurðsson markahæstur með sjö mörk.

Grill66-deild karla | Undanúrslit | Leikur3

Þróttur 25-30 HK (12-16)
Mörk Þróttar: Styrmir Sigurðsson 7, Kristján Þór Karlsson 5, Helgi Karl Guðmundsson 3, Magnús Öder Einarsson 3, Hjálmar Þór Arnarsson 3, Haukur Jónsson 1, Aron Heiðar Guðmundsson 1, Milan Zegarac 1, Aron Valur Jóhannsson 1.
Mörk HK: Kristján Ottó Hjálmsson 10, Ingi Rafn Róbertsson 6, Elías Björgvin Sigurðsson 4, Pálmi Fannar Sigurðsson 3, Svarar Kári Grétarsson 3, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Friðgeir Elí Jónasson 1, Ingólfur Páll Ægisson 1.

Deila