UEFA Meistaradeild | Engin óvænt úrslit í lokaumferð fjögurra riðla

Mynd: NordicPhotos/Getty

Í kvöld lauk keppni í A-B-C-og D-riðlum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Engin óvænt úrslit urðu í leikjum kvöldsins en þó varð jafntefli Chelsea á heimavelli gegn Atletico Madrid til þess að Chelsea verður í 2.sæti síns riðils þar sem Roma vann sinn leik.

Meistaradeild Evrópu – Úrslit leikja í kvöld:
A-riðill
Benfica 0-2 Basel (0-1)
0-1 Mohamed Elyounoussi 5.mín.
0-2 Dimitri Oberlin 65.mín.
Manchester United 2-1 CSKA Moskva (0-1)
0-1 alan Dzagaoev 45.mín.
1-1 Romelu Lukaku 65.mín.
2-1 Marcus Rashford 66.mín.
Man.United 15 stig, Basel 12 stig, CSKA 9 stig, Benfica 0 stig

B-riðill
Bayern München 3-1 Paris Saint Germain (2-0)
1-0 Robert Lewandowski 8.mín.
2-0 Corentin Tolisso 37.mín.
2-1 Kylian Mbappe 50.mín.
3-1 Corentin Tolisso 69.mín.
Celtic 0-1 Anderlecht (0-0)
0-1 Jozo Simunovic (sjm.) 62.mín.
Paris St.Germain 15 stig, Bayern 15 stig, Celtic 3 stig, Anderlecht 3 stig

C-riðill
Chelsea 1-1 Atletico Madrid (0-0)
0-1 Saul Niguez 56.mín.
1-1 Stefan Savic (sjm.) 75.mín.
Roma 1-0 Qarabag (0-0)
1-0 Diego Perotti 53.mín.
Roma 11 stig, Chelsea 11 stig, Atl.Madrid 7 stig, Qarabag 2 stig

D-riðill
Barcelona 2-0 Sporting Lissabon (0-0)
1-0 Fransisco Alcacer 59.mín.
2-0 Jeremy Mathieu (sjm.) 90.mín.
Olympiacos 0-2 Juventus (0-1)
0-1 Juan Cuadrado 16.mín.
0-2 Federico Bernardeschi 90.min.
Barcelona 14 stig, Juventus 11 stig, Sporting 7 stig, Olympiacos 1 stig

Liðin sem komin eru áfram í 16-liða úrslit. Sætaröð liðanna í riðlunum er í sviga:
Manchester United(1), Paris Saint Germain (1), Roma (1), Barcelona, Basel (2), Bayern München (2), Chelsea (2), Juventus (2).
Liðin sem urðu í þriðja sæti riðlanna og fara í Evrópudeildarinnar eru:
CSKA Moskva, Celtic, Atletico Madrid og Sporting Lissabon.

Deila