Fótbolti | Bose mótið | Lennon með klúður mótsins til þessa

Mynd: Hafliði/fótbolti.net

Steven Lennon leikmaður FH var ekki á skotskónum sínum í gær þegar FH tapaði fyrir Fjölni 0-1. Hann fékk dauðafæri og enginn var í markinu en á óskiljanlegan hátt skoraði þessi frábæri knattspyrnumaður ekki.
Hér fyrir neðan má sjá þetta atvik.

Deila