Euroleague | Tíu bestu troðslur nóvembermánaðar

Snilldartilþrifin láta ekki á sér standa í Meistaradeildinni í körfuknattleik, Euroleague, en sýnt er beint frá deildinni á SportTV. Sérfræðingar Euroleague, fagurkerar fram í fingurgóma, hafa valið tíu bestu troðslur nóvembermánaðar og þessi sýning svíkur engan

Þess má geta að Euroleague-leikir vikunnar á SportTV eru viðureignir Maccabi Tel Aviv og Valencia klukkan 19.05 á fimmtudag og Olympiacos og Real Madrid klukkan 19 á föstudag.

Deila