Euroleague | Tíu bestu tilþrif átjándu umferðar | Myndband

Nítjándu umferð Euroleague í körfubolta lýkur í kvöld, fjórir leikir eru á dagskránni og verður toppslagur Panathinaikos og CSKA frá Moskvu sýndur beint á SportTV klukkan 19.15. Útsending hefst klukkan 19.
Í myndbandi hér fyrir neðan má sjá tíu bestu tilþrif átjándu umferðar sem sérvalin dómnefnd valdi. Sjón er sögu ríkari.

Deila