Euroleague | Tíu bestu tilþrif 25.umferðar | Myndband

Sérvalin dómnefnd Euroleague í körfubolta hefur valið 10 bestu tilþrif 25.umferðar og af nógu er að taka. Körfuboltamenn í Evrópu slógu hvergi slöku við, hlóðu inn glæsitilþrifum á báðum endum vallarins og við sögu koma varnartilþrif, troðslur, glæsisendingar og jafnvel svo sem eins og eitt mölbrotið körfuspjald. Sjón er sögu ríkari.

Deila