Euroleague | Bestu tilþrif 22.umferðar | Myndband

Mynd: euroleague.net

22.umferð Euroleague í körfbolta fór fram á fimmtudag og föstudag og venju samkvæmt voru körfuboltamenn álfunnar uppteknir við að gleðja hal og sprund með skemmtilegum tilþrifum. Sérstakir matsmenn deildarinnar, sem ekki mega vamm sitt vita, hafa farið yfir leikina hvern og einn og tekið saman tíu bestu tilþrif umferðarinnar. Þau eru ákaflega skemmtileg áhorfs.

Deila