Euroleague | Bestu vörslur nóvembermánaðar | M.Tel Aviv og Valencia í beinni á SportTV í kvöld

Sérfræðingar Euroleague, Meistaradeildarinnar í körfubolta, hafa valið tíu bestu vörslurnar í deildinni í nóvember. Þetta er efni sem hægt er að skoða aftur og aftur og aftur og aftur. Og svo einu sinni enn.
Á Euroleague-nótum er rétt að minna á leik kvöldsins á SportTV, sem er viðureign Maccabi Tel Aviv og Valencia, með Tryggva Snæ Hlinason innanborðs. Leikurinn hefst klukkan 19.05 og útsending um stundarfjórðungi fyrr.

Deila