Enski boltinn | Fellaini skoraði tvö í stórsigri | Stoke og West Ham á sigurbraut

Mynd: NordicPhotos/Getty

Marouane Fellaini svaraði gagnrýnisröddum með afgerandi hætti þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í sannfærandi sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinn í knattspyrnu í dag, en United vann leikinn 4-0. West Ham hafði betur gegn Swansea á heimavelli og Stoke fagnaði sigri gegn Southampton.

Enska úrvalsdeildin
Man.United 4-0 Crystal Palace
1-0 Juan Mata 3.mín.
2-0 Marouane Fellaini 35.mín.
3-0 Marouane Fellaini 49.mín.
4-0 Romelu Lukaku 86.mín.
Stoke City 2-1 Southampton
1-0 Mame Biram Diouf 40.mín.
1-1 Maya Yoshida 75.mín.
2-1 Peter Crouch 85.mín.
WBA 2-2 Watford
1-0 Salomon Rondon 18.mín.
2-0 Jonny Evans 21.mín.
2-1 Abdoulaye Doucoure 37.mín.
2-2 Richarlison 90.mín.
West Ham 1-0 Swansea
1-0 Diafra Sakho 90.mín.
Bournemouth 0-0 Leicester

Kl. 16.30 Chelsea – Manchester City.

Deila