EM 2018 | Þrjár framtíðarstjörnur | Janus Daði er þar á meðal

EHF, evrópska handknattleikssambandið, birti í dag myndband þar sem svipmyndir eru af hugsanlegum framtíðarstjörnum í handboltanum. Þar á meðal eru Janus Daði Smárason og sænski leikmaðurinn Simon Jeppsson en þessir tveir kappar mætast í dag.

3 framtíðarstjörnur í handbotanum. Yanis Lenne, Simon Jeppsson og Janus Daði Smárason.

Deila