EM 2018 | Leikir dagsins | Leikið í A -og B-riðlum

Mynd: hsi.is

EM í handbolta hefst í dag í Krótatíu. Fjórir leikir verða á dagskrá. Leikið verður í A-og B-riðlum og verða leiktímarnir, 17.15 og 19.30.

Leikir dagsins eru þessir:
A-riðill
Klukkan 17.15 Svíþjóð – Ísland
Klukkan 19.30 Króatía – Serbía

B-riðill
Klukkan 17.15 Hvíta Rússland – Austurríki
Klukkan 19.30 Frakkland – Noregur

Deila