EM 2018 | Guðjón Valur er einn þriggja bestu í vinstra horninu | Sjáðu myndbandið

EHF, evrópska handknattleikssambandið, birti í dag myndband yfir þrjá bestu hornamennina í vinstra horninu. Að sjálfsögðu er okkar maður Guðjón Valur Sigurðsson einn þeirra. Áfram Ísland.

Þrír bestur leikmennirnir í vinstra horninu – Uwe Gensheimer, Guðjón Valur Sigurðsson og Michael Guigou

Deila