EM 2018 | Arnór Þór með bestu tilþrifin – Vann boltann og skoraði af löngu færi

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti ein bestu tilþrifin er Ísland vann Svíþjóð 26:24 í dag.

Arnór komst fyrir sendingu hjá Svíum og vann boltann áður en hann skaut af löngu færi og skoraði í tómt markið.

Hægt er að sjá tilþrifin hér fyrir neðan. Mattias Zachrisson hjá Svíum átti bestu tilþrifin í sínu liði.

Deila