EHF Meistaradeildir | Bestu tilþrif helgarinnar | Myndband

Snilldartilþrifin létu ekki á sér standa í Meistaradeildunum í handknattleik um helgina. Hér fyrir neðan gefur að líta bestu markvörslur sjöttu og síðustu umferðar riðlakeppni kvenna, bestu mörk umferðarinnar hjá körlunum og lið áttundu umferðar hjá körlunum sömuleiðis.
Deila