EHF Meistaradeild kvenna | Úrslitin eftir bókinni í fyrstu umferð

Mynd:NordicPhoto/Getty

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með fjölmörgum leikjum og var fátt óvænt sem kom í ljós í þessari fyrstu umferð. Evrópumeistarar Györi fóru vel af stað en þær unnu nokkuð þæginlegan sigur á Mitdjylland 27-16 á meðan dönsku meistararnir NFH unnu pólska liðið Vistal Gdynia 27-21. Fyrstu umferðinni lýkur svo á morgun með leik Metz og Vipers og hefst sá leikur kl 17.00 og er hann sýndur á sportTV. Önnur úrslit og stöðuna í riðlunum má sjá hér fyrir neðan.

Deila