EHF Meistaradeild kvenna | Tilþrif helgarinnar

Síðari leikirnir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna fóru fram um helgina og voru tilþrifin í öllum regnbogans litum. Hér í spilaranum fyrir neðan má sjá fimm bestu mörkin, fimm bestu markvörslurnar sem og þá þrjá leikmenn sem þóttu skara framúr um helgina.Deila