EHF Meistaradeild kvenna | Öll liðin komin til Búdapest | Myndasafn

Mynd: ehfcl.com

Öll liðin sem keppa í Final4 úrslitahelginn í Meistaradeild kvenna eru komin til Búdapest. Það er mikil eftirvænting fyrir þessari helgi sérstaklega í ljósi þess að núna eru klárlega fjögur bestu kvenna lið áflunnar að etja kappi um titilinn eftirsótta. Hér má sjá myndir af þegar liðin komu á hótelið í Búdapest.

Deila