EHF Meistaradeild kvenna | Kristina Kristiansen í viðtali

Danska landsliðskonan Kristina Kristiansen er lykilmaður í liði Danmerkurmeistara NFH, Nyköbing Falster Håndboldklub, og einn af aðsópsmestu leikstjórnendum Meistaradeildarinnar. Kristina, sem er 28 ára, varð EHF-bikarmeistari með Team Tvis Holstebro fyrir fjórum árum, gekk til liðs við NFH fyrir tveimur árum og er nú komin í milliriðil Meistaradeildarinnar. Hún er til umfjöllunar í fréttaþætti Meistaradeildarinnar og þá umfjöllun má sjá hér fyrir neðan.

Deila