EHF Meistaradeild kvenna | Frábær markvarsla hjá Amandine Leynaud

Það er óhætt að segja að Amandine Leynaud markvörður Vardar hafi átt eitt af tilþrifum 4.umferðar í Meistaradeild kvenna. En hún varði á ævintýranlegan hátt skot frá Emilie Christensen leikmanni Larvik í leik liðanna í gær.

Sjón er sögu ríkari

Deila