EHF Meistaradeild kvenna | Fimm bestu mörk helgarinnar | Myndband

Spekingar og spámenn hafa setið sveittir yfir leikjum helgarinnar í Meistaradeild kvenna í handbolta, en milliriðlar voru til lykta leiddir, fjölmargir áhugaverðir leikir á dagskránni og gnógt glæsilegra tilþrifa. Hér hafa verið tekin saman fimm bestu mörk helgarinnar og þetta myndum við vilja færa til bókar sem augnakonfekt.

Deila