EHF Meistaradeild kvenna | Ana Gros í nærmynd | Myndband

Slóvenska landsliðskonan Ana Gros hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína með Metz í Meistaradeild kvenna í handbolta og hefur lagt lóð á vogarskálarnar á ferðalagi liðsins inn í 8-liða úrslit keppninnar. Gros, sem er 27 ára, á athyglisverðan feril að baki, en hún hefur m.a. leik með Krim, Györi og Thüringer og færir sig um set í Frakklandi fyrir næstu leiktíð, flytur sig frá Metz til Brest.
Gros var til umfjöllunar í fréttaþætti Meistaradeildarinnar, sem sýndur er á SportTV, og þessa umfjöllun er að finna hér fyrir neðan.

Deila