EHF Meistaradeild kvenna | 15 bestu markvörslurnar | Myndband

Nú þegar það er aðeins einn dagur í Final4 veisluna þá er ekki úr vegi að fara yfir þær fimmtán markvörslur sem þóttu skara fram úr á tímabilinu. Hér í spilaranum fyrir neðan má sjá þessar glæsilegu markvörslur og ekki er verra að hlusta á suma af lýsurunum fara á límíngunum við þessi tiþrif.

Deila