EHF Meistaradeild karla | Skemmtilegur snúningur hjá Stefáni Rafni

Stefán Rafn Sigurmannsson sem spilar með ungverska liðinu Pick Szeged snéri boltanum skemmtilega framhjá Andreas Palicka markverði Rhein-Neckar Löwen, í leik liðanna í Meistaradeildinni í dag.

Deila